Í samstarfi við Fálkann og ET bjóðum við uppá varahluti í flestar gerðir bifreiða, hvort sem um er að ræða smábíl rútu eða trailer.
Hafðu samband við sölumenn Straumrásar, gefðu þeim upp bílnúmerið þitt og þeir sjá um að finna rétta hlutinn.

Við leitumst við að eiga það helsta á lager hér fyrir norðan en það sem ekki er til hjá okkur útvegum við hratt og örugglega.