Castolin 1020 XFC

Silfurlóðningarefni, flúxhúðað, kadmíumfrítt

Til verkfæra- og áhaldasmíði, raffangaframleiðslu og við samsetningu röra og annarra hluta úr ryðfríu stáli, svo sem við framleiðslu og viðhalds vinnsluvéla fyrir matvæla- og drykkjarvöruiðnað o.fl.

Vörunúmer: EL-C1020XFC15
Litmerking: Bleikt