Eiginleikar:
Togþol: 170-220 N/mm2
Flotmörk: 300-350 N/mm2
Harka: 100-150 HB 30
Lenging: 15-25%
Efnasamsetning: Cu, Sn, Mn
Undirbúningur: Almenn hreinsun og fösun suðustykkja.
Forhitun: Stykki yfir 5 mm þykk þarf að forhita í ca 300-400 °C.
Suðuaðferð: Stuttur ljósbogi, suðuvírnum haldið næstum lóðrétt. Sjóðið þunnar suður, 6-10mm breiðar í einu lagi.