Elgacore MXX100 málmfylltur MIG vír

Málmfylltur MIG vír fyrir allar suðustöður.
Sérstaklega ætlaður í suðu á þunnu eða milliþykku stáli.
Frábærir suðueiginleikar með slettulausum ljósboga og lítilli gjallmyndun.
Sameinar auðvelda notkun, mikil afköst og góða efniseiginleika niður í -30°C frost.
Frábær matning.
Hentar í almenna vinnslu, burðarvirki, brúarsmíði og skipasmíði.
Suðustöður:Elga P45 suðustöður