Flotec Waterpress vatnsdælur með þenslukeri

1 fasa vatnsdælur með 24L þenslukeri.
Dælan er með þrýstirofa.
Rafmótor 230V, 50Hz, ~f.
INOX dælurnar eru með ryðfríu húsi.
Tankar eru úr stáli, en hægt að fá ryðfría.
Nauðsynlegt er að fylla á dælu fyrir notkun.

Category: Tag: