Vöruheiti | Afl W | Flæði l/klst | Lyftigeta m | Þyngd kg. | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|
Dæla og þensluker WP INOX 1000 | 800 | 3300 | 46 | 13.8 | 24-FLOT5209570 |
Dæla og þensluker WP 1500 | 1100 | 4800 | 50 | 22.3 | 24-FLOT5209890 |
Dæla og þensluker WP INOX 1600 | 1200 | 4300 | 50 | 15.8 | 24-FLOT5209900 |
Flotec Waterpress vatnsdælur með þenslukeri
1 fasa vatnsdælur með 24L þenslukeri.
Dælan er með þrýstirofa.
Rafmótor 230V, 50Hz, ~f.
INOX dælurnar eru með ryðfríu húsi.
Tankar eru úr stáli, en hægt að fá ryðfría.
Nauðsynlegt er að fylla á dælu fyrir notkun.