Flotrofar Spider

Áfestu stangirnar gera flotrofanum kleyft að vinna í þröngu rými og órólegum vökva.
Hægt er að stilla start og stopp tíma.
Hægt er að fá Schuco flotrofatengil sem tengir flotrofann beint við dælu án auka stjórnborðs.
Efni: Polypropylene.
Lengd kapals: 5 eða 10m.
Forstillt delay: Start: 0 sek/Stopp: 0 sek.
Delay stillingar: Min: 1 sek/Max: 120 sek.
Hitaþol: Max 40°C.
Hámarks dýpt: 10m.
Vörn: IP68.