Suðurnar fá gott tæringarþol sem hentar t.d. vel í kringum eldsneytislagnir. Þar sem suðan er eiturefnalaus hentar þessi vír vel til að sjóða ryðfríar lagnir í matvælaframleiðslu. Hátt silfurinnihald gerir litasamsetningu við ryðfrítt stál og silfur sérlega góða.
Þennan vír er hægt að fá með eða án fluxhúðar (FC).
GasiQ S-55 / S-55 FC
Kadmíumfrí silfurslaglóð með háu silfurinnihaldi (55%) sem orsakar gott flæði með mikla háræðavirkni og innbræðslu.
Brotþol: 350 N/mm2
Vinnuhiti: 660°C
Bræðslumark: 630-660°C
Efnisinnihald %: Ag–55,0, Cu–21,0, Sn-2,0, Zn–22,0
Vörunúmer:
S55 1,5mm: EL-52551015
S55FC1,5mm: EL-52552015