Hitaneminn er virkjaður þegar hitastig vökvans fer yfir skilgreind mörk.
Hægt er að fá nema sem virkjast við 60°C, 70°C, 80°C og 90°C (málvik eru +/-5°C).
Hægt er að fá nemana normalt opna eða normalt lokaða.
Vöruheiti | Vörunúmer |
---|---|
NC | |
Hitanemi 60°C | 80110060 |
Hitanemi 70°C | 80110070 |
Hitanemi 80°C | 80110080 |
NO | |
Hitanemi 60°C | 80110160 |
Hitanemi 70°C | 80110170 |
Hitanemi 80°C | 80110180 |