Hjólsagarblöð GLG

Spænska fyrirtækið GLG hefur framleitt hjólsagarblöð fyrir stál frá árinu 1963.
Blöðin eru framleidd skv. AISI M2 og DIN 1,3343 stöðlum.
Landvélar og áður Ístækni hafa selt hjólsagarblöð frá GLG í yfir áratug og er reynslan af þeim góð.