Hné samtengi fyrir tommumálsrör

Matvælaviðurkenndur smellufittings sem hentar vel í vatnslagnir og fyrir drykkjarvöru, til dæmis ef tengja þarf vatnsvélar eða klakavélar í ísskápum.
Þessi fittings hentar líka vel fyrir loft og óvirkar gastegundir eins og kolsýru.

Vörunúmer:
1/4“ – JGPI0308S
3/8“ – JGPI0312S
1/2“ – JGPI0316S