Innri leiðarar í suðubyssur

Innri leiðararnir í Kemppi suðubyssurnar eru sterkir og endingargóðir.
Þeir styðja við suðuvírinn og tryggja að hann berist snurðulaust frá vél að suðustykki.
Stál leiðararnir eru litamerktir á sama hátt og leiðarahjól og drifhjól sem auðveldar rétta uppsetningu.

Category: Tag: