Insulflex endahlíf

Lyktar- og eiturefnalaust þéttiefni sem tekur sig á 10 mínútum og fullþornar á 3 – 6 klst við stofuhita.
Hannað til að þekja og loka endum á Insulflex hitakápunni og koma þannig í veg fyrir að endar trosni og eldfimir vökvar eða spilliefni komist í einangrunina.

Vörunúmer:  41001898

Category: Tag: