Insulflex hitakápa

Ytra byrði: Blanda af járnoxíði og rauðri sílikon-/gúmmíblöndu.
Einangrun: Þykk, þétt trefjaglerskápa.
Sterk, rispuþolin og einangrar vel.
Hrindir vel frá sér slettum og þolir endurteknar slettur af bráðnum málmum og gleri.
Hitaþol stöðugt: 260°C.
Hitaþol 15-20 mín: 1090°C.
Hitaþol í 15-30 sek: 1650°C.
Hefur ágætt logaþol.
Hefur ágætt rispuþol.

Category: Tag: