Kemppi Beta 90/90X
Beta rafsuðuhjálmarnir frá Kemppi eru léttir og veita frábæra vörn bæði við suðuna sjálfa og við for- og eftirvinnu í kringum suðu.
Sniðið á Beta hjálmunum tryggir aukna vörn fyrir andlit og háls á meðan á suðu- og slípivinnu stendur.
Vörunúmer:
Beta 90: KE-9873045
Beta 90X: KE-9873047