Leatherman Wave og bitasett

Wave hefur um árabil verið vinsælasta tækjatöngin frá Leatherman enda einstaklega handhæg og auðveld í notkun.
Í tækjatönginni eru 17 verkfæri eins og hægt er að sjá á myndinni hér fyrir neðan.

Wave er einnig til svartur og svartur og silfraður.  Einnig er til Wave Charge TTi (að hluta til úr Titanium) og Wave Al  (að hluta til úr áli)

Við bjóðum einnig fleiri gerðir hnífa og verkfæra frá þessum vinsæla framleiðanda, hafið samband við sölumenn Straumrásar til að fá frekari upplýsingar.

Leatherman býður 25 ára ábyrgð vegna galla í framleiðslu. Ábyrgðin gildir ekki um eðlilegt slit né heldur óeðlilega slæma meðferð.

Vörunúmer:
Wave: LM09
Bitasett: LM22

Category: Tag: