Maxeta 11 pinnavír, rútíl

Rútíl húðaður vír með málmögnum í kápu ætlaður í háafkasta suðu á stáli.
Pinninn hentar sérstaklega vel fyrir háhraða kverksuðu og stúfsuðu.
Góð yfirborðsáferð fæst með auðveldri blöndun við grunnmálminn.
Pinninn hefur mjúkan og stöðugan ljósboga sem veitir fínrifflað yfirborð með auðveldri gjalllosun og lágmarks slettumyndun. Hann vinnur jafn vel á yfirborðsunnið efni. Maxeta 11 hefur sérstaklega litla reykmengun.
Suðustöður:Maxeta 11 suðustöður