Ytri kápan er grænleit, blanda af PVC og hitamýktu gúmmí. Innra lag er úr slitsterku PU efni. Slangan er styrkt með polyester strigalagi. Ragno PU er allt að 2/3 léttari en hefðbundnar PVC og gúmmíslöngur og sérlega góður beygjuradíus og mýkt slöngunar gerir það að verkum að hún “brotnar” síður í meðhöndlun og stíflast. Þolir flest “hydrocarbore” efni, olíur, feiti og veikar efnablöndur o.fl. Mjög gott Ozone þol.
Vöruheiti | Innanmál mm | Veggþykkt mm | Þyngd gr/m | Þrýstingur BAR | Rúllustærð m | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|
Ragno PU 6 mm | 6 | 2 | 70 | 20 | 100 | 11007006 |
Ragno PU 8 mm | 8 | 2 | 85 | 20 | 60 | 11007008 |
Ragno PU 10 mm | 10 | 2.5 | 130 | 20 | 50 | 11007010 |
Ragno PU 13 mm | 13 | 3 | 195 | 20 | 30 | 11007013 |
Ragno PU 16 mm | 16 | 3.5 | 250 | 20 | 25 | 11007016 |
* Tækniupplýsingar miðast við 23°C +/- 2°C. Frávik +/- 5% |