Vöruheiti | Innanmál mm | Veggþykkt mm | Þyngd gr/m | Slöngumál min " | Slöngumál max " | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|
Hlífðarspírall 3/16"-1/4" | 13 | 1.6 | 80 | 3/16" | 1/4" | SPIRETTA-KC |
Hlífðarspírall 1/4"-3/8" | 16 | 1.7 | 100 | 1/4" | 3/8" | SPIRETTA-KD |
Hlífðarspírall 3/8"-1/2" | 20 | 2.1 | 170 | 3/8" | 1/2" | SPIRETTA-KF |
Hlífðarspírall 5/8"-3/4" | 27 | 2.6 | 295 | 5/8" | 3/4" | SPIRETTA-KH |
Hlífðarspírall 1"-1-1/2" | 43.5 | 3 | 600 | 1" | 1 1/2" | SPIRETTA-KL |
Hlífðarspírall 2" + | 64 | 4.3 | 1150 | 2" | SPIRETTA-KO | |
Hlífðarspírall | 81 | 5 | 1600 | SPIRETTA-YO | ||
* Tækniupplýsingar miðast við 23°C +/- 2°C. Frávik +/- 5% | ||||||
** hægt er að sérpanta fleiri stærðir. |
Spiralina, Hlífðarspírall
Sterkur PVC spíral barki, svartur.
Góður sem hlífðarkápa á slöngur og til að vefja saman nokkrar slöngur í búnt.
Mjúkir kantar auðvelda alla vinnu við vafningu.
Veðrast ágætlega og þolir ýmis olíuefni, þ.m.t. dísel o.fl..
UV þol: > 200 klst.
Ozone þol: > 96 klst við 20°C.
Brunaþol: UL94VO.
Harka: SHORE D.(3.dec) = 78 +/- 3
Hitaþol: – 10°° til + 60°C (70°C í stuttan tíma)