Spiralina, Hlífðarspírall

Sterkur PVC spíral barki, svartur.
Góður sem hlífðarkápa á slöngur og til að vefja saman nokkrar slöngur í búnt.
Mjúkir kantar auðvelda alla vinnu við vafningu.
Veðrast ágætlega og þolir ýmis olíuefni, þ.m.t. dísel o.fl..
UV þol: > 200 klst.
Ozone þol: > 96 klst við 20°C.
Brunaþol: UL94VO.
Harka: SHORE D.(3.dec) = 78 +/- 3

Hitaþol: – 10°° til + 60°C (70°C í stuttan tíma)

Category: Tag: