Alvöru iðanaðarbarki þar sem þörf er á sterkum barka bæði utan sem innan.
Innra lag og kápan er með blöndu af polyurethane (PU) sem er allt að 5 sinnum slitsterkara en hefðbundið PVC .
Hentugur fyrir fóður og kornefni (ekki matvælaviðurkenndur), grófefni, sand, sement, grugglausnir o.fl.
Veðrast vel og þolir ýmsar efnablandaðar lausnir.
Vöruheiti | Innanmál " | Innanmál mm | Veggþykkt MM | Þyngd GR/M | Beygjuradíus MM | Þrýstingur bar | Vaccum | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sogbarki 63 mm | 2.5 | 63 | 5.5 | 1390 | 250 | 4 | 9 | 12840063 |
Sogbarki 76 mm | 3 | 76 | 6.7 | 1900 | 300 | 4 | 9 | 12840076 |
Sogbarki 102 mm | 4 | 102 | 8.5 | 3100 | 400 | 3 | 9 | 12840102 |
Sogbarki 127 mm | 5 | 127 | 9.5 | 4450 | 510 | 2.5 | 9 | 12840127 |
* Tækniupplýsingar miðast við 23°C +/- 2°C. Frávik +/- 5% | ||||||||
** hægt er að sérpanta fleiri stærðir. |