Vacupress Oil, Olíuþolin sogslanga

Sog- og þrýstibarki

Sterkur og slitþolinn olíubarki, sveigjanlegur og mjúkur utan sem innan, svartur.
Vacupress er sérstaklega gerður til að flytja ýmis olíuefni, eldsneyti (ekki blýlaust bensín), glussa, “blue diesel”, þvagefni o.fl.

Öryggisstuðull: 3:1
Hitaþol: – 25°C til + 55°C