Hannað fyrir notkun með löngum kapli.
3 metra byssukapall og burðaról fylgja.
Hægt að nota í venjulegt rafkerfi eða með rafal.
2 ára Kemppi ábyrgð á íhlutum og vinnu.
Auðveldari suða en áður
Í MinarcMig EVO vélunum er mikilli suðugetu og gæðum pakkað í litla færanlega einingu sem vinnur á 16A eins fasa rafkerfi.
Hámarks árangur hvert sem vinnan ber þig.
Með MinarcMig EVO 200 er hægt að fá bæði handvirka og sjálfvirka uppsetningu fyrir nákvæm suðuafköst og kveikispennu.
MinarcMig EVO 170 býður aðeins upp á handvirka stýringu, með aðskilda stjórnun á suðuspennu og vírmötun.
Báðum gerðum fylgir stór aflestrarskjár sem leiðbeinir notandanum gegnum uppsetninguna og með MinarcMig EVO 200 er einfaldlega hægt að stilla efnisþykktina og sjóða með flestum gerðum suðuvírs.
Hægt er að nota MinarcMig EVO með löngum rafmagnskapli (100 m+) sem auðveldar góðar suður þegar unnið er utan verkstæðis.