Vöruheiti | Vörunúmer |
---|---|
Hraðtengi HÚN 1" fyrir HÚN 1" BSP | NITO73500A3 |
Hraðtengi HÚN 1" með lás HÚN 1" BSP | NITO73530A3 |
Hraðtengi HÚN 1" með lás og 1" slöngutengi | NITO7353SA3 |
Hraðtengi HANN 1" fyrir 1" slöngutengi | NITO73600A3 |
Hraðtengi HANN 1" fyrir 3/4" slöngutengi | NITO7360BA3 |
Hraðtengi HANN 1" fyrir 1" og 1 1/4" slöngutengi | NITO7360AA3 |
Hraðtengi HANN 1" fyrir HÚN 1" BSP | NITO73610A3 |
Hraðtengi HANN 1" fyrir HANN 1" BSP | NITO73640A3 |
NiTo hraðtengi 1″
1″ vatns hraðtengi úr krómuðum kopar. Hitaþol 80°C og vinnuþrýstingur allt að 25BAR. Allar þéttingar eru úr Nítril gúmmíi og gormar og lásar úr ryðfríu stáli. Tengin er bæði hægt að fá með og án einstefnuloka.