Vörulýsing | Vörunúmer |
---|---|
Nito I smúlbyssa með áföstum stút. 1/2" nippill | NITO53800A1 |
Nito I smúlbyssa með hraðtengi og lausum sprautustút. 1/2" nippill | NITO57005A1 |
Stillanlegur sprautustútur fyrir 1/2" hraðtengi Nito | NITO53750A3 |
Stillanlegur sprautustútur fyrir 3/4" hraðtengi Nito | NITO63750A3 |
NiTo vatnsbyssur og sprautustútar
Vandaðar og fyrirferðalitlar smúl- eða vatnsbyssur frá danska fyrirtækinu NiTo.
Fást með eða án hraðtengja og hægt er að velja milli skiptistúta eða fastra stúta.
Vinnuþrýstingur: Hámark 6 BAR við 40°C heitt vatn.
Hitaþol: 0 – 60°C.
Þyngd: 295 gr.
Litur: Svart