O hringir – Víton

FKM eða Víton O-hringir hafa lítið svigrúm til þjöppunar en gott hita- og efnaþol.
FPM, FKM og Víton hringir hafa nokkurn vegin sömu efniseiginleika og eru byggðir upp af sama grunn efninu.
Hitaþol: -20°C/+200°C, en ekki er ráðlegt að láta þá vinna lengi við mesta hita.

Category: