Conti, Olíuslanga

Þrýstiþol: 40 – 75 BAR
Hitaþol: -40/+100°C
Hámarks hiti á lofti er 70°C

Þessi slanga hentar vel þegar unnið er með glussa, olíur, frostlög, kælivökva, loft og vatn.
Þolir ekki bensín.

Innra byrði úr olíuþolnu gúmmílíki.
Ytra byrði úr slitsterku óson- og vetniskolefnaþolnu gúmmílíki.
Styrking úr sterkum textíl vafningi.