P 43 pinnavír, rútíl

Meðal húðaður rútílvír fyrir létta eða miðlungs suðu á „venjulegu“ stáli. Pinninn vinnur með mjúkum ljósboga og hentar fyrir allar suðustöður nema lóðrétt fallandi.
Auðveld kveiking og endurkveiking, gjall losnar auðveldlega frá, dropamyndun er lítil og suðan fær fallega áferð. Hentar sérlega vel í þunnt efni.
Suðustöður: Elga P43 suðustöður

Categories: , Tag: