P 48P pinnavír, basískur

Pinnavír með basískri kápu og lágt vetnisinnihald sem er sérstaklega hannaður fyrir rörasuðu.
Hann er auðveldur í notkun í öllum suðustöðum og hefur sérlega stöðugan ljósboga sem minnkar líkur á að vírinn festist þegar soðið er í erfiðum stöðum.
Vírinn er ekki viðkvæmur fyrir ójöfnu bili milli suðustykkja eða mislögðu efni.
Vírinn blandast auðveldlega við grunnefnið.
Suðustöður:Elga P43 suðustöður