Pakkdósir millimetra

NBR hitaþol: -40 +100°C
Viton hitaþol: olía allt að 150°C, loft allt að 200°C
Mesti hraði móti yfirborði: 10-12m/sek.

Pakkdósir koma í veg fyrir að olía leki úr tjakk og varna því að óhreinindi komist inn í hann.
Þær er hægt að fá einfaldar eða tvöfaldar, en þá er á þeim aukavör.
Staðlaðar pakkdósir eru úr NBR gúmmíi en ef þörf er á auknu hitaþoli eru valdar stærðir til úr Víton efni.
Hægt er að panta aðrar stærðir með skömmum fyrirvara.
Ef nota á pakkdósir í kringum seltu eða tærandi efni er hægt að fá í þær ryðfría gorma.

Category: