PERMABOND 737 sterkt lím (svart)

Permabond 737 er styrkt sýanóakrýlatlím með afar gott höggþol, festu og hitaþol.
Límist hratt við ál, stál (þ.m.t. sínkhúðað), plast og gúmmí.
Límið þolir hitun (150°C) í skamman tíma, sé álag á límfleti hóflegt, og kælingu allt niður í -55°C.
Notið ekki í snertingu við gufu, öfluga oxara og skautuð leysiefni. Þolir þvott með leysiefnum.
Geymsluhitastig: 2° til 7°C.

Vörunúmer:  28003050

Category: Tag: