PERMABOND A1042 boltalím

Permabond A1042 hraðharðnandi og ætlað til límingar og þéttingar málmhluta sem þarf að aðskilja síðar vegna viðhalds.
Hefur mikið þol gagnvart titringi og er því mjög hentugt til límingar á splittróm, splittum og öðrum læsibúnaði.
A1042 hefur mikið efnaþol, dregur úr tæringu, og kjörið til að festa og þétta tengi í vökva- og loftkerfum.

Vörunúmer:  28104250

Category: Tag: