PERMABOND A1044 lím, gengjuþétti

Permabond A1044 er hraðharðnandi akrýllím til langtímalímingar  málmröra og tengja með skrúfuðum gengjum.
Límið hefur mikið efnaþol og gefur þétta samsetningu gagnvart flestum vökvum og gastegundum.
Permabond A1044 þornar ekki eða rýrnar eins og Teflon eða hampur, og hefur því langa endingu.
Nota má límið í neysluvatnslagnir.

Vörunúmer:  28104450

Category: Tag: