PERMABOND A126 bolta/legulím

Permabond A126 er lím og þéttiefni fyrir loftfirrðar aðstæður, ætlað til varanlegrar límingar skrúfaðra samsetninga málmhluta eða þar sem lítil rýmd er milli límflata.
Efnið flýtur afar vel og má einnig nota til límingar að lokinni samsetningu.
Þéttir gleyp yfirborð í suðum og steyptum málmhlutum.

Vörunúmer:  28126050

Category: Tag: