PERMABOND A134 akrýl lím

Permabond A134 er afar öflugt akrýllím fyrir loftfirrðar aðstæður, ætlað til varanlegrar límingar og þéttingar málmhluta.
Límið lekur ekki, og hentar því afar vel til límingar stærri hluta og þar sem nokkurt bil er milli límflata.
Permabond A134 getur lengt endingartíma vélhluta með því draga úr tæringu við erfiðar aðstæður.
Límið þolir hitun (150°C) í skamman tíma, sé álag á límfleti hóflegt, og kælingu allt niður í -55°C.

Vörunúmer:  28134050

Category: Tag: