Vöruheiti | Flæði l/mín | Straumur V | sn/mín | Tenging "BSP | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|
EX50 ATEX | 50 | 12 | 2700 | 1 | PIU-EX50 12V |
EX50 ATEX | 50 | 230 | 2700 | 1 | PIU-EX50 230V |
Piusi EX50 ATEX/IECEx eldsneytisdæla
Sterk og fyrirferðalítil eldsneytisdæla fyrir bensín (blý og blýlaust), dísel og steinolíu.
Viðurkennd dæla (ATEX / IECEx) í rými og aðstæður sem geta kallað fram sprengihættu.
Með innbyggða hitavörn, hljóðdempun, einstefnu- og öryggisloka.
Auðvelt að tengja dælur, mæla og síur, engin þörf á þéttingu á flangs.
Einnig fáanleg sem tunnudæla.
Ath. Hámarks keyrslutími er 30 mínútur og síðan þarf að líða 60 mínútur á milli keyrslulotna.