Rover BE-G tannhjóladrifnar áfyllingardælur

Tannhjóladrifin dæla í bronshúsi sem hentar vel þegar dæla þarf seigkenndum lausnum og olíum, gírolíu, dísel ofl.

Rafmagn: 230V (dælir jafnt í báðar áttir).
Hægt að fá BE-G dælurnar fyrir 12/24V rafmagn en þá eingöngu með eina snúningsátt.

BE-G dælurnar mega ekki ganga þurrar.

Category: Tag: