Ryðfrí hraðtengi “Faster”

Smíðað úr AISI 316 ryðfríu stáli með Viton þéttingum og PTFE backup hringjum.
BSP – F gengjur DIN / ISO 228.
Sprengiþrýstingur: 2,5 faldur vinnuþrýstingur.
ISO-Norm B.  Passa með öðrum hraðtengjum í ISO-Standard “B-Series”, einnig fáanleg með kúlutregðu.