Schuko flotrofatenglar

Með Schuko flotrofatenglinum er hægt að tengja flotrofa við dælu sem er ekki útbúin fyrir hann.
Flotrofatengillinn er tengdur eins og rafmagnskló á flotrofann og dælunni svo stungið í samband í bak rofans.