Stangarþétti með O-hring

Hafa það framyfir hefðbundin stangarþétti að í bakraufinni (U-inu) liggur O-hringur sem gerir það að verkum að þéttið er ekki jafn viðkvæmt fyrir þrýstibreytingum og annars.
Þrýstiþol: 350 BAR.
Hitaþol: -35 – +80°C.
Mesti stimpilhraði: 0,5 m/sek.

Category: