Synflex málningaslanga AS7

Innra byrði úr polyamide.
Styrking úr tvöfaldri polyester fléttu.
Ytra byrði úr slitþolnu polyuriþan efni.
AS7 slöngur eru gerðar til að flytja polyol efni, leysiefni og málningu.
Hitaþol: -40/+100°C.
Hámarks vinnuhitastig lofts, vatns og vatnsblandaðra vökva er 70°C.
Öryggisstuðull 1:4.
Þessar slöngur eru skv stöðlunum SAE J517 sec. SAE 100R8-EN855-ISO3949.