Synflex slanga R7

Innra byrði úr “thermoplastic polyester”.
Styrktarkápa úr polyesterþráðum.
Ytra byrði polyurethan efni sem er sérstyrkt til að verjast útfjólubláum geislum og míkró örverum.
Hitaþol: -40/+100°C.
Hámarks vinnuhitastig lofts, vatns og vatnsblandaðra vökva er 70°C.
Öryggisstuðull 1:4.
Þessar slöngur eru skv stöðlunum SAE J517 sec. SAE 100R7-EN855-ISO3949.

Samþykktar af Lloyd’s