Tema glussahraðtengi

Aðalsmerki Tema hraðtengjanna er lítið þrýstifall og hámarksflæði í lögn við notkun.
Þessi tengi er hægt að fá bæði með lokum og án þeirra.
Hár vinnuþrýstingur, tengin eru nett, tvöfaldar þéttingar.
Vinnuhiti: -30/+100°C en það fer eftir þeim miðli sem notaður er.

Category: Tags: ,