Tempra loftskipti

Dregur út súrt loft úr efstu lögum rýmis og dælir inn hreinu lofti.
Endurheimtir allt að 78% hita í gegnum varmaskipti.
Bætir hljóðvist.
Passar í 100mm gat.

Category: