TONNATAK

Til heimilisnota (PERMABOND 102).

Permabond 102 er léttfljótandi lím til heimilisnota fyrir plastefni, gúmmí og málma.
Það límir afar hratt og hentar vel þar sem rýmd er lítil.
Sýanakrýllím eru einþátta og fjölliðast mjög hratt ef þrýst saman í þunnt lag milli flata.
Rakinn sem er til staðar kemur hörðnuninni af stað.
Sterk líming fæst á svipstundu hjá miklum fjölda efna.
Límið hentar því afar vel til nota á hraðgengan vélbúnað.

Vörunúmer:  28002003

Category: Tag: