Flestir sem eiga gasgrill þekkja Propa-Tress í sjón enda vinsæl slanga í gasgrill og fyrir annað gas á heimilum, í útilegubúnaði o.fl. Eldist vel og þolir ágætlega endurtekið álag.
Ytri kápan er úr sveigjanlegu PVC, appelsínugul á lit.
Innri kápan er svört PVC slanga.
Styrkt með strigalagi.
Vöruheiti | Innanmál mm | Veggþykkt mm | Þyngd gr/m | Beygjuradíus mm | Vinnuþrýstingur BAR | Rúllulengd m | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Gasslanga 6x12 | 6.3 | 2.85 | 98 | 44 | 20 | 25 | 47100010 |
Gasslanga 8x14 | 8 | 3 | 124 | 56 | 20 | 100 | 47100015 |
Gasslanga 9x16 | 9 | 3.5 | 164 | 63 | 20 | 25 | 47100020 |