Innsta lag Technobel AL Soft slöngunnar á að vera hlutlaust og ómengandi gagnvart þeim efnum eða lausnum sem slöngunni er ætlað að flytja. Slangan er því sjálfkjörin í ýmsan matvæla- og drykkjariðnað, jafnvel í köldu umhverfi. Samrýmanleg við alkahól upp á allt að 50% styrk og minna en 40 gráða hita. Þá er slangan einnig góð alhliða loftslanga.
Ytri kápan er úr mjúku efnaþolnu PVC sem er smitfrítt og auðvelt í þrifum.
Innri kápan er 3ja laga og er innsta lag úr polyethylen.
Styrkt með polyester strigalagi.
Vöruheiti | Innanmál mm | Veggþykkt mm | Þyngd gr/m | Beygjuradíus mm | Vinnuþrýstingur BAR | Rúllulengd m | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Blá efnaslanga 8mm | 8 | 3 | 119 | 55 | 20 | 40 | 11003009 |
Blá efnaslanga 10mm | 10 | 3 | 130 | 60 | 20 | 40 | |
Blá efnaslanga 13mm | 13 | 3.25 | 190 | 90 | 20 | 40 | |
Blá efnaslanga 20mm | 20 | 3.75 | 323 | 180 | 20 | 40 | |
Erum eingöngu með 8 x 16 mm slöngu á lager, aðrar stærðir eru sérpöntun. |