Fjölhæf slanga í allan efnaiðnað, þar með talin hvarfgjörn og ætandi efni, olíur og jarðefni, í vökva- eða mjölkenndu formi. Á að þola blýlaust bensín en ekki blýblandað bensín. Mjög góð slanga á slönguhjól.
Ytri kápan er svart olíuþolið PVC.
Innra lag er glært polyurethane ester, mjög slitsterkt og þolir því vel kornaðar efnalausnir.
Millilag er sveigjanlegt PVC, styrkt með polyester strigalagi.
Vöruheiti | Innan mál mm | Vegg þykkt mm | Þyngd gr/m | Beygju radíus mm | Vinnu þrýstingur BAR | Rúllu lengd m | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Svört efnaslanga 6x11 | 6 | 2.5 | 87 | 40 | 20 | 50 | 11003006 |
Svört efnaslanga 8x14 | 8 | 3 | 131 | 55 | 20 | 25 | 11003008 |
Svört efnaslanga 10x16 | 10 | 3 | 154 | 65 | 20 | 25 | 11003010 |
Svört efnaslanga 12,7 mm | 12.7 | 3.15 | 198 | 80 | 20 | 25 | 11003012 |
Svört efnaslanga 19mm | 19 | 3.5 | 318 | 140 | 20 | 25 | 11003019 |
Svört efnaslanga 25mm | 25 | 4 | 491 | 180 | 20 | 25 | 11003025 |