Öflug alhliða þvottaslanga, mjög lipur og viðráðanleg. Vönduð ytri kápa sem auðvelt er að þrífa og slangan því hentug í ýmsan matvælaiðnað, fiskvinnslu o.s.frv.
Ytri kápan er létt og sveigjanlegt PVC sem þolir helstu þvotta- og sótthreinsunarefni og hrindir frá sér fitu, olíu og óhreinindum.
Innri kápan er tvískipt sveigjanlegt PVC lag, það innra hvítt á lit.
Styrkt með polyester strigalagi.
Vöruheiti | Innan mál " | Innan mál mm | Vegg þykkt mm | Þyngd gr/m | Beygju radíus mm | Vinnu þrýstingur BAR/20°C | Vinnu þrýstingur BAR/70°C | Rúllu lengd m | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hreinsislanga PVC 1/2" | 1/2 | 12 | 4 | 236 | 108 | 33 | 20 | 25 | 47060108 |
Hreinsislanga PVC 3/4" | 3/4 | 19 | 4.5 | 436 | 171 | 33 | 20 | 25 | 47060116 |