Kjörin slanga fyrir þá sem vinna með eiturefni fyrir garða og í landbúnað, mjög lipur og viðráðanleg.
Einnig framúrskarandi sem loft- og smúlslanga.
Ytri kápan er létt og sveigjanlegt PVC.
Innri kápan er úr svörtu PVC efni sem þolir vel áburð og ýmis eiturefni eins og illgresiseyðir, skordýraeitur o.fl.
Styrkt með polyester strigalagi.
Þolir vel mikinn þrýsting án þess að breyta lögun eða þenjast út.
Vöruheiti | Innanmál " | Innanmál mm | Veggþykkt mm | Þyngd gr/m | Beygjuradíus mm | Vinnuþrýstingur BAR | Rúllulengd m | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Loftslanga 1/2" | 1/2 | 12 | 4 | 236 | 108 | 40 | 50 | |
Loftslanga 3/4" | 3/4 | 19 | 4.5 | 437 | 133 | 40 | 50 | 47060012 |
Tress-Noble fæst í fleiri stærðum, allt frá 6.3x12.5 mm og upp í 25x35mm. |