Veggviftur utanhúss

Þessar viftur eru til uppsetningar utanhúss.
Er hægt að tengja með loftræstibörkum eða -rörum við nokkur herbergi í einu.
Henta í eldhús, baðherbergi, geymslur, kjallara og bílskúra en einnig í iðnaðar- eða verslunarrými.
Hitaþol: -25/+60°C.
IPX5.
Einangrun I.

Category: