Nú er … Covidið komið í gang aftur og við þurfum aftur að pakka í vörn.  Við leggjum sem áður okkar af mörkum með því að selja einnota hanska en ákváðum að bæta í vopnabúrið.
Við erum komin með eðal andlitsgrímur frá Higienax í sölu.  Þetta eru 3 laga grímur framleiddar eftir EN14863 staðli og þær eiga að sía út og hreinsa 98% af bakteríum sem eru á sveimi (ef þær eru rétt notaðar).
Grímurnar eru í 50 stk. pakkningum og kosta 4.990kr. pakkinn.

 

Vörukynning

Tilboðshornið

Slide Slide Slide Slide Slide