Nú eru spennandi tímar framundan.  Komið sumar með bólusetningum, almennri vellíðan og sólskini og við sjáum fram á “eðlilegt” líf í náinni framtíð.
En gleymum ekki að þetta er ekki alveg búið. Veiran er enn á sveimi hér og þar. Höldum hæfilegri fjarlægð í næsta mann og notum sprittið áfram og grímuna auðvitað líka ef fólk vill.

Allir frasarnir frá þríeykinu eru enn í fullu gildi þótt flest sé farið að ganga betur í baráttunni.

Vörukynning

Tilboðshornið