Nú eru spennandi tímar framundan.  Komið nýtt ár með bólusetningum, almennri vellíðan og við sjáum fram á “eðlilegt” líf í náinni framtíð.
En þangað til þetta er komið í hús þreyjum við Þorran, höldum kúrs, leggjumst á árar göngum með grímur, sprittum okkur að utan og fylgjum fyrirmælum.
Við hlökkum til að sjá augun á ykkur í versluninni og bíðum spennt eftir að sjá ykkur svo brosa á vormánuðum.

Vörukynning

Tilboðshornið