Áríðandi tilkynning !!!

Frá og með 7-2 2020 ….sem er föstudagurinn sjöundi febrúar munum við taka upp á því nýmæli að loka versluninni klukkan 16.15 alla föstudaga.
Þessi breyting opnunartíma tengist samningum stéttarfélaga og atvinnurekenda um styttingu vinnuvikunnar.

Við vonumst til að þessi gjörningur falli fyrr en síðar í góðan jarðveg og valdi ekki alvarlegum vandræðum hjá viðskiptavinum okkar.

Straumrás
Guðni,Rúnar,Hinni,Jónas,Dúi.

Vörukynning

Leatherman

Tilboðshornið